User login

(If you're a human, don't change the following field)
Your first name.

Prófnámskeið í Tölfræði B

Tölfræði B (VIÐ405G)

 

Markmið námskeiðsins er að undirbúa nemendur fyrir lokapróf í Tölfræði B. Lögð verður áhersla á að nemendur skilji viðfangsefnið og nái góðum tökum á tilheyrandi reikniaðferðum með því að reikna lýsandi heimadæmi og gömul prófdæmi. Meðal annars verður farið yfir eftirfarandi atriði:

 

Einvíð aðhvarfsgreining

Margvíð aðhvarfsgreining 

Tímaraðagreining og spálíkön,

Stikalaus próf,

Gæði mats, dreifigreining og úrtaksfræði.

 

Námskeiðinu verður skipt niður á tvo daga og kennt í fimm klukkustundir í senn.

 

Allir nemendur námskeiðsins fá aðgengi að heimasvæði á netinu þar sem kennari námskeiðsins setur inn ítarefni, æfingadæmi með lausnum og svör við algengum spurningum frá nemendum.

 

Þetta námskeið er upplagt fyrir þá sem vilja fá góðan undirbúning og þjálfun fyrir lokapróf í Tölfræði B.

 

Verð: 12.900

Lágmarksfjöldi: 20

 

Staðsetning: 

  • Fyrirlestrarsalur Þjóðarbókhlöðu (2hæð)

Kennari: 

Dags: 

Sunnudaginn 30. apríl, 2017 -
12:00 til 17:00
Mánudaginn 01. maí, 2017 -
12:00 til 17:00